top of page
Home: Welcome
Home: Our Art

Um Auðey
Hæ, velkomin á síðuna mína.
Ég heiti Auður (f. 1961) og er Eysteinsdóttir.
Ég starfa sem myndmenntakennari, með próf úr MHÍ- Myndlista- og handíðaskóla Íslands.
Núorðið mála ég aðallega abstrakt og súrrealiskar myndir og leira þess á milli. Hugmyndir mínar eru sjaldnast fullmótaðar þegar ég byrja á málverki. Ég hef áhuga á flestu sem getur bætt lífið, hreyfingu, heilsu, hugarfari, sköpun, útiveru og náttúrunni. Þessu sulla ég saman á tóman strigann og reyni að finna jafnvægi og tengingu hlutanna í gegnum málverkið.
Ekkert gerist fyrr en eitthvað hreyfist - Albert Einstein

bottom of page